Handverk og hönnun í Ráðhúsinu 2023
![Handverk og hönnun 2023](https://hespa.is/wp-content/uploads/2023/11/Handverk-og-honnun-2023.jpg)
Alla þessa helgi og fram á mánudaginn 20. nóvember þá verð ég með spilin mín á Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar er opið frá 12-18 alla dagana. Um 40 sýnendur taka þátt og margt að skoða og skemmtilegt.