Söluaðilar

Hespuhúsið
Í Hespuhúsinu má finna allar vörurnar, spilin, band og bækur.

Bókabúð Forlagsins
Fiskislóð
Í Forlaginu má finna Jurtalitapúsluspilið, Flóruspilið, fyrsta og annan stokk, Blómaspilið fyrsta og annan stokk og Grasnytjabókin á Íslensku.

Spilavinir
Spilavinir hafa Flóruspilið fyrsta og annan stokk á öllum tungumálum íslensku, ensku og pólsku. Blómaspilin fyrsti og annar stokkur og Jurtalitapúsluspilið er einnig til

Hrím hönnunarhús í Kringlunni
Flóruspilið fyrsti og annar stokkur, Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur.

Geitfjársetur Íslands Háafelli
Flóruspilið, fyrsta og annan stokk, á Íslensku og ensku. Blómaspilið, fyrsta og annan stokk. Grasnytjabókin og Plants of Iceland.

Ljómalind í Borgarnesi
Flóruspilið, fyrsta og annan stokk. Blómaspilið, fyrsta og annan stokk. Grasnytjabókin á Íslensku og ensku.

Þingborg ullarvinnsla
Flóruspilin, fyrsti og annar stokkur á íslensku og ensku. Blómaspilin, fyrsti og annar stokkur. Jurtalitapúsluspilið á Íslensku og ensku. Grasnytjabókin á Íslensku og ensku. Jurtalitabókin á Íslensku og ensku.

Ullarselið á Hvanneyri
Flóruspilið á Íslensku og ensku, fyrsti og annar sotokkur. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur. Grasnytjar á Íslandi á íslensku og ensku. Jurtalitað band og bandpakkningar.
Sveitabúðin Una á Hvolsvelli
Flóruspilið, fyrsti og annar stokkur. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur.

Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Flóruspilið, fyrsta og annan stokk. Blómaspilið, fyrsta og annan stokk.

Handprjóna- samband Íslands
Flóruspilið nr.1 og nr.2, á Íslensku og ensku. Blómaspilið, nr.1. og nr.2. Grasnytjabókini á Íslensku og ensku. Jurtalitaheftið á íslensku og ensku. Jurtalitað einband, léttlopi og pakkningar með uppskriftum.

Listasafn Árnesinga í Hveragerði
Flóruspilið, fyrsti og annar stokkur, á íslensku og ensku. Blómaspilið fyrsti og annar stokkur.

Rúnalist – Stórhól í Skagafirði
Flóruspilið, fyrsti og annar stokkur. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur.