Opið í september eins og í sumar
Það verður opið í september á vinnustofuni alla daga nema sunnudaga frá 9-17 eins og verið hefur í sumar. Þegar ég flutti úr Borgarfirði á Suðurlandið þá var planið að auka opnunartímana, lengja tímabilið og hver veit nema að það verði opið áfram út október. Haustin eru erilsamur tími hjá mér, margir prjónahópar og svo er ullarvikan.is í lok sept byrjun okt og þá verður opið í Hespuhúsinu alla dagana… Svo tek ég stöðuna í október en eins og alltaf þá er opið hvenær sem er eftir samkomulagi. Enginn tími heilagur.
Nýjustu færslurnar
Aukaopnun Sunnudagur 6. ágúst
Það verður opið í dag sunnudaginn 6. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar, [...]
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá [...]