fbpx

Hespuhúsið

Forsíða
Hespuhúsið
Verslun
Söluaðilar
Karfa
English

FUGLASPILIÐ ANNAR STOKKUR kominn í hús

Fuglaspilið annar stokkur er mættur á svæðið. Þessi stokkur átti að koma síðasta sumar en mikil seinkunn varð á ýmsum verkþáttum og ég ákvað því að hann yrði bara snemma á ferðinni þetta vorið.. Á undan vorfuglunum. Fuglaspilið annar stokkur er sjálfstætt framhald fyrsta stokks. Eins og síðast er stóra spilið á Íslensku og sjálfstæður stokkur á ensku en Litla fuglaspilið er á Íslensku, ensku, pólsku og latínu í stama stokki. Ljósmyndirnar eru eftir Jóhann Óla Hilmarsson, fuglaljósmyndara,  og teikningarnar á kassanum eru frá Bruce Conkle.  Stóra spilið er til að spila veiðimann með fuglunum og þá fylgir fróðleikur til gamans um tegundirnar. Litla fuglaspilið er fyrir samstæðuspil og hefur einungis nöfn fuglanna og er hugsað fyrir yngri spilendur niður í þriggja ára eða byrjendur.

Fuglarnir sem eru í öðrum stokki eru: hrafn, álft, kría, haförn, spói, stelur, stokkönd, himbrimi, skúmur, heiðagæs, flórgoði, brandugla, og stari.

Í

Published On: febrúar 9, 2025

Nýjustu færslurnar

Vörurnar mínar

  • 3.700 kr.

  • 2.500 kr.

  • 3.700 kr.

  • 2.500 kr.

Title

Go to Top