Garnival 2. mars

Sunnudaginn 2. mars verður Hespuhúsið á Garnival í Hafnarfirði að Ásvöllum í Ólafssal frá kl. 12-17. Þarna verða allir bandframleiðendur landsins samankomnir á markaði og allir sem tengjast prjóni á einn eða annan hátt. Þetta verður heljarins húllum hæ.. Hespuhúsið leggur aðaláherslu á Prakkarapeysurnar en verður einnig með sjalapakka, óvissuhúfupakka, barnateppapakka, vettlingapakka og púsl.. Kannski nokkur spil líka.. 🙂
Nýjustu færslurnar
Aukaopnun Sunnudagur 6. ágúst
Það verður opið í dag sunnudaginn 6. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar, [...]
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá [...]