PÁSKAOPNUN

Það verður opið í Hespuhúsinu á skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn fyrir páska (19.apíl) og á annan í páskum. Það er lokað á Páskasunnudag en annars er enginn tími heilagur og hægt að hringja á undan sér 8652910 utan opnunartíma.
Léttlopahlaðborðið verður uppivið alla páskana og hægt að velja sér léttlopa í mörgum litum eftir vigt fyrir peysur eða önnur verkefni. Uppskriftin fylgir með í bæklingi ef keypt er í peysu.