OPIÐ TIL JÓLA

Ég hef ákveðið að hafa opið alla daga nema sunnudaga til jóla. Það var alltaf tilgangurinn með því að flytja á Suðurlandið að lengja opnunartímann og lausatraffíkin er orðin það mikil inn í haustið að hún nær núna saman við jólaverslun Íslendinganna. Í Hespuhúsinu er nefnilega hægt að finna jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. Hins vegar verður lokað í Hespuhúsinu dagana 26. nóv – 1. des. En þá er starfsmannaferð til Þýskalands á jólamarkað og prjónahátíð. Reyndar verður starfsmaður á bakvakt þá dagana en enginn formlegur opnunartími..
Nýjustu færslurnar
Aukaopnun Sunnudagur 6. ágúst
Það verður opið í dag sunnudaginn 6. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar, [...]
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá [...]




