fbpx

Hespuhúsið

Forsíða
Hespuhúsið
Verslun
Söluaðilar
Karfa
English

OPIÐ TIL JÓLA

Ég hef ákveðið að hafa opið alla daga nema sunnudaga til jóla. Það var alltaf tilgangurinn með því að flytja á Suðurlandið að lengja opnunartímann og lausatraffíkin er orðin það mikil inn í haustið að hún nær núna saman við jólaverslun Íslendinganna. Í Hespuhúsinu er nefnilega hægt að finna jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. Hins vegar verður lokað í Hespuhúsinu dagana 26. nóv – 1. des. En þá er starfsmannaferð til Þýskalands á jólamarkað og prjónahátíð. Reyndar verður starfsmaður á bakvakt þá dagana en enginn formlegur opnunartími..

Published On: október 23, 2025

Nýjustu færslurnar

Vörurnar mínar

  • 3.700 kr.

  • 2.500 kr.

  • 3.700 kr.

  • 2.500 kr.

Title

Go to Top