Vetrarmarkaður laugardaginn 8. nóv.

Smáframleiðendur á Suðurlandi taka höndum saman laugardaginn 8. nóvember og halda vetrarmarkað í Hrísmýrinni hjá Íslensku ullarvinnslunni. Á sama tíma verða ýmsir aðilar með handverk og fleira með opið á sínum vinnustofum. Hespuhúsið er að sjálfsögðu opið þennan laugardag frá 10-17. Kaffi á könnunni og allir pottar fullir. Veðurspáin er góð fyrir helgina og um að gera að taka bíltúr á Selfoss og klára jólagjafainnkaupin snemma.
Nýjustu færslurnar
Aukaopnun Sunnudagur 6. ágúst
Það verður opið í dag sunnudaginn 6. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar, [...]
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá [...]




