Opið til jóla

Núna er opið í Hespuhúsinu til jóla, alla daga nema sunnudaga frá 10-17. Eða utan þess tíma eftir samkomulagi 8652910. Á laugardögum verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur. Jólakósí.. Annars er netsalan alltaf opin fyrir vörurnar mínar www.hespa.is.
Nýjustu færslurnar
Aukaopnun Sunnudagur 6. ágúst
Það verður opið í dag sunnudaginn 6. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar, [...]
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá [...]




