Blogg
PÁSKAOPNUN
Það verður opið í Hespuhúsinu á skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn fyrir páska (19.apíl) og á annan í páskum. Það er lokað á Páskasunnudag en annars er enginn tími heilagur og hægt að hringja á undan sér 8652910 utan opnunartíma. Léttlopahlaðborðið [...]
KRAKKATEPPI
Ég hef lengi haft áhuga á íslenskri teppahefð en við ýmis tækifæri, afmæli eða hátíðir voru framleidd teppi til dæmis fyrir Lýðveldishátíðina 1930 og aftur 1974 og Kvennafrídaginn 1975. Ég hef safnað þessum teppum og gestirnir mínir á vinnustofunni hafa [...]
Garnival 2. mars
Sunnudaginn 2. mars verður Hespuhúsið á Garnival í Hafnarfirði að Ásvöllum í Ólafssal frá kl. 12-17. Þarna verða allir bandframleiðendur landsins samankomnir á markaði og allir sem tengjast prjóni á einn eða annan hátt. Þetta verður heljarins húllum hæ.. Hespuhúsið [...]
FUGLASPILIÐ ANNAR STOKKUR kominn í hús
Fuglaspilið annar stokkur er mættur á svæðið. Þessi stokkur átti að koma síðasta sumar en mikil seinkunn varð á ýmsum verkþáttum og ég ákvað því að hann yrði bara snemma á ferðinni þetta vorið.. Á undan vorfuglunum. Fuglaspilið annar stokkur [...]
Gleðilegt nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár. Þá er kominn vetrartími í Hespuhúsinu. Það þýðir ekki að vinnustofan sé lögst í dvala, síður en svo, en ég held ekki úti föstum opnunartímum í bili en tek á móti gestum hvenær sem er eftir samkomulagi. [...]
NÝ SPIL.. Jólasveinaspilin
Hespuhúsið hefur gefið út ný fræðsluspil. Jólasveinaspilið og Litla jólasveinaspilið. Eins og áður þá er spilaður veiðimaður með stærri spilunum og samstæðuspil með litlu spilunum. Í stærri spilunum fylgir saga jólasveinanna og fróðleikur um hvern jólasvein fyrir sig en þeir [...]