Blogg
Garnival 2. mars
Sunnudaginn 2. mars verður Hespuhúsið á Garnival í Hafnarfirði að Ásvöllum í Ólafssal frá kl. 12-17. Þarna verða allir bandframleiðendur landsins samankomnir á markaði og allir sem tengjast prjóni á einn eða annan hátt. Þetta verður heljarins húllum hæ.. Hespuhúsið [...]
FUGLASPILIÐ ANNAR STOKKUR kominn í hús
Fuglaspilið annar stokkur er mættur á svæðið. Þessi stokkur átti að koma síðasta sumar en mikil seinkunn varð á ýmsum verkþáttum og ég ákvað því að hann yrði bara snemma á ferðinni þetta vorið.. Á undan vorfuglunum. Fuglaspilið annar stokkur [...]
Gleðilegt nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár. Þá er kominn vetrartími í Hespuhúsinu. Það þýðir ekki að vinnustofan sé lögst í dvala, síður en svo, en ég held ekki úti föstum opnunartímum í bili en tek á móti gestum hvenær sem er eftir samkomulagi. [...]
NÝ SPIL.. Jólasveinaspilin
Hespuhúsið hefur gefið út ný fræðsluspil. Jólasveinaspilið og Litla jólasveinaspilið. Eins og áður þá er spilaður veiðimaður með stærri spilunum og samstæðuspil með litlu spilunum. Í stærri spilunum fylgir saga jólasveinanna og fróðleikur um hvern jólasvein fyrir sig en þeir [...]
Októberopnun
Það verður opið í Hespuhúsinu fram til 26. október alla daga nema sunnudaga frá 9-17. Utan þess tíma er opið hvenær sem er eftir samkomulagi. Best að hringja á undan sér.. 8652910.
Opið í september eins og í sumar
Það verður opið í september á vinnustofuni alla daga nema sunnudaga frá 9-17 eins og verið hefur í sumar. Þegar ég flutti úr Borgarfirði á Suðurlandið þá var planið að auka opnunartímana, lengja tímabilið og hver veit nema að það [...]