Blogg
Vetrarmarkaður laugardaginn 8. nóv.
Smáframleiðendur á Suðurlandi taka höndum saman laugardaginn 8. nóvember og halda vetrarmarkað í Hrísmýrinni hjá Íslensku ullarvinnslunni. Á sama tíma verða ýmsir aðilar með handverk og fleira með opið á sínum vinnustofum. Hespuhúsið er að sjálfsögðu opið þennan laugardag frá [...]
OPIÐ TIL JÓLA
Ég hef ákveðið að hafa opið alla daga nema sunnudaga til jóla. Það var alltaf tilgangurinn með því að flytja á Suðurlandið að lengja opnunartímann og lausatraffíkin er orðin það mikil inn í haustið að hún nær núna saman við [...]
AUKAOPNUN sunnudaginn um verslunarmannahelgina
Það verður aukaopnun á sunnudaginn um verslunarmannahelgina. Opið frá 10-17. Kaffi á könnunni og eitthvað spennandi í pottunum til að skoða.
SUMAROPNUN 2025
Fyrsta maí hefjast sumaropnunartímar í Hespuhúsinu en þá er opið alla daga nema sunnudaga frá 10-17 a.m.k. út september. Annars er enginn tími heilagur en þá þarf að hringja á undan sér 8652910.
PÁSKAOPNUN
Það verður opið í Hespuhúsinu á skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn fyrir páska (19.apíl) og á annan í páskum. Það er lokað á Páskasunnudag en annars er enginn tími heilagur og hægt að hringja á undan sér 8652910 utan opnunartíma. Léttlopahlaðborðið [...]
KRAKKATEPPI
Ég hef lengi haft áhuga á íslenskri teppahefð en við ýmis tækifæri, afmæli eða hátíðir voru framleidd teppi til dæmis fyrir Lýðveldishátíðina 1930 og aftur 1974 og Kvennafrídaginn 1975. Ég hef safnað þessum teppum og gestirnir mínir á vinnustofunni hafa [...]






