Blogg
Vorið / Sumarið
Vorið byrjar vel í Hespuhúsinu. OAT hóparnir komu snemma í ár og nýjar ferðaskrifstofur munu mæta með hópa síðar í sumar. Flestir hóparnir eru amerískir gestir á miðjum aldri en þó hef ég haft talsvert af Ítölskum hópum í vetur [...]
PÁSKAOPNUN
Það er opið alla laugardaga frá 13-17 en um páskana er enginn tími heilagur og ég tek á móti gestum en best er að hringja á undan sér í síma 8652910. Open saturdays 13-17 and on request at any time [...]
Opnunartímar í janúar og febrúar
Í janúar og febrúar þá er Hespuhúsið opið hvenær sem er eftir samkomulagi, engir fastir opnunartímar. Það er ekki þar með sagt að ég sé ekki hér að vinna en ég vil ekki festa mig hér heilu og hálfu dagana. [...]
Desemberopnun
Það er opið á laugardögum í Desember frá 13-17. Hugsanlega bætast við einhverjir aukadagar fyrir jólin. En annars er enginn tími heilagur, bara kíkja við og vona að ég sé heima eða hringja á undan sér 8652910.
Handverk og hönnun í Ráðhúsinu 2023
Alla þessa helgi og fram á mánudaginn 20. nóvember þá verð ég með spilin mín á Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar er opið frá 12-18 alla dagana. Um 40 sýnendur taka þátt og margt að skoða og skemmtilegt.
Nóvemberopnun
Nú hefur róast mikið gestagangurinn og því verður formlegur opnunartími einungis á laugardögum í nóvember frá 13-17. Annars er enginn tími heilagur og ef ég er við þá er opið. Best er þó að hringja á undan sér 8652910. Mestur [...]