Blogg
VERSLUNARMANNAHELGIN – OPIÐ ALLA HELGINA
Í sumar er opið alla daga nema sunnudaga en um verslunarmannahelgina þá verður opið alla daga frá 9-17. Kaffi á könnunni og nóg í pottunum til að skoða.
SUMAROPNUNARTÍMAR
Frá og með næsta mánudegi 27. maí þá er opið í Hespuhúsinu alla daga nema sunnudaga frá 9-17. Utan þess tíma þarf að hringja á undan sér 8652910 og enginn tími er heilagur.. Ekki einu sinni sunnudagar..
JURTALITUNARNÁMSKEIÐ
2. júní, daginn eftir forsetakosningarnar, verður jurtalitunarnámskeið í Hespuhúsinu. Það byrjar kl. 13 og er til ca 17:30. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í jurtalitun frá upphafi til enda, fjallað um söfnun jurta og litunarsöguna frá landnámi. Námskeiðið kostar [...]
Vorið / Sumarið
Vorið byrjar vel í Hespuhúsinu. OAT hóparnir komu snemma í ár og nýjar ferðaskrifstofur munu mæta með hópa síðar í sumar. Flestir hóparnir eru amerískir gestir á miðjum aldri en þó hef ég haft talsvert af Ítölskum hópum í vetur [...]
PÁSKAOPNUN
Það er opið alla laugardaga frá 13-17 en um páskana er enginn tími heilagur og ég tek á móti gestum en best er að hringja á undan sér í síma 8652910. Open saturdays 13-17 and on request at any time [...]
Opnunartímar í janúar og febrúar
Í janúar og febrúar þá er Hespuhúsið opið hvenær sem er eftir samkomulagi, engir fastir opnunartímar. Það er ekki þar með sagt að ég sé ekki hér að vinna en ég vil ekki festa mig hér heilu og hálfu dagana. [...]