Söluaðilar
Hespuhúsið
Í Hespuhúsinu má finna allar vörurnar, spilin, band og bækur.
Gestastofur Vatnajökuls-þjóðgarðar:
Skaftárstofa (Opið alla daga), Snæfellsstofa (Athugið opnunartíma), Gljúfrastofa (til 15. des opið 11-15 á virkum dögum). Ýmsar vörur frá Hespuhúsinu, bækur og spil
Bókabúð Forlagsins
Fiskislóð
Í Forlaginu má finna Spilin, stóru og litlu (ekki á Ensku) og Grasnytjabókina.
Hrím hönnunarhús í Kringlunni
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið fyrsti og annar stokkur, Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur.
Geitfjársetur Íslands Háafelli
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið, fyrsta og annan stokk, á Íslensku og ensku. Blómaspilið, fyrsta og annan stokk. Grasnytjabókin og Plants of Iceland.
Ljómalind í Borgarnesi
Í Ljómalind má finna öll spilin Stóru og litlu á Íslensku og ensku og Grasnytjabókin á Íslensku og ensku.
Þingborg ullarvinnsla
Öll spilin mín litlu og stóru á íslensku og ensku. Grasnytjabókina á Íslensku og ensku og Jurtalitapúsluspilið á íslensku og ensku stóra og litla.
Ullarselið á Hvanneyri
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið á Íslensku og ensku, fyrsti og annar sotokkur. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur. Grasnytjar á Íslandi á íslensku og ensku. Jurtalitað band og bandpakkningar.
Sveitabúðin Una á Hvolsvelli
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið, fyrsti og annar stokkur. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur.
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið fyrsta og annan stokk. Blómaspilið, fyrsta og annan stokk.
Handprjóna- samband Íslands
Fuglaspilið og Litla fuglaspilið.. Flóruspilið nr.1 og nr.2, á Íslensku og ensku. Blómaspilið, nr.1. og nr.2. Grasnytjabókini á Íslensku og ensku. Jurtalitaheftið á íslensku og ensku. Jurtalitað einband, léttlopi og pakkningar með uppskriftum.
Listasafn Árnesinga í Hveragerði
Jurtalitapúsluspilið á ensku. Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið, fyrsti og annar stokkur, á íslensku og ensku. Blómaspilið fyrsti og annar stokkur.
Rúnalist – Stórhól í Skagafirði
Í Rúnalist má finna öll spilin mín á Íslensku og ensku, stóru og litlu.
Rammagerðin, Skólavörðustíg 7 og í Hörpu
Enn eru vörur í Rammagerðinni en a.m.k. tímabundið hefur samstarfi verið hætt við Rammagerðina. Vonandi endurnýjast sambandið fljótlega. Jurtalitað band, Fuglaspilið og Litla fuglaspilið. Flóruspilið fyrsti stokkur og annar stokkur á Íslensku og ensku. Blómaspilið, fyrsti og annar stokkur á íslensku og ensku. Í Hörpu eru einungis spilin ekki band.
Byggðasafnið á Garðskaga, Suðurnesjabæ. Safnverzlun.
Öll spilin, lítil og stór á íslensku og ensku og Flóruspilin á pólsku.