KRAKKATEPPI Grátt/hvítt
Ullarteppi úr íslenskri ull fyrir börn sem rúmábreiða eða í sófann. Teppið hentar einnig vel fyrir fullorðna sem kjöltuteppi í útileguna eða sófann. Teppið er úr íslenskri ull í tveimur litum og því tvöfallt, þykkt, hlýtt og mjúkt. Teppið er prjónað hjá Katla prjónastofu í Vík í Mýrdal. Teppið er 125cm X 100cm og 600gr sem er um helmingur af stærð fullorðins teppis. Jón Hámundur Marinósson teiknaði kindurnar.
LITUR: GRÁTT OG HVÍTT
18.800 kr.