LÍTIÐ LUNDATEPPI (Barnateppi, grátt og hvítt)
Litla lundateppið er hannað fyrir barnavagna og til að nota undir ung börn á gólfi. Það er nægilega stórt til að henta börnum allt að 7–8 ára aldri en börn elska að leika með teppin sín og brasa með þau.
Teppið er prjónað úr íslenskri ull í tveimur litum, gráu öðru megin og hvítu hinumegin. Það er tvöfalt, þykkt, hlýtt og mjúkt.
Sængurgjöf eða í jólapakkann.
Framleitt hjá Kötlu prjónastofu í Vík í Mýrdal.
Stærð um það bil 80 × 115 cm
Þyngd um það bil 450 g
16.500 kr.














