Það verður aukaopnun föstudaginn 13. janúar frá 13-17 og á laugardeginum 14. janúar verður Prjónamorgun frá klukkan 10 og fram yfir hádegið. Vinnustofan er opin frá 10 -17 á laugardaginn.

Í vetur er opið alla laugardaga frá 13-17. Hespuhúsið er opin jurtalitunarvinnustofa í Ölfusinu. Í Hespuhúsinu vinnur Guðrún Bjarnadóttir jurtalitað band eftir gömlum hefðum.

Hespuhúsið

Versla

Leiðarvísir og opnunartímar

Fréttir

Fréttasafn
  • janúar 11, 2023
  • nóvember 27, 2022
  • nóvember 27, 2022
  • nóvember 25, 2022
  • nóvember 17, 2022