Leiðarvísir og opnunartími
Leiðarvísir
Ekið frá Reykjavík í átt að Selfoss en beygt til hægri við Toyota inn Árbæjarveg og ekið í 900 metra, þar er fáni og skilti á vinstri hönd, Hespuhúsið.
Opnunartími
Í vetur er opið alla laugardaga kl. 13-17 eða eftir samkomulagi þegar vinnustofan er opin. Ef ég er heima þá er opið, enginn tími heilagur. Sími 865 2910.
