Leiðarvísir og opnunartími

Leiðarvísir

Ekið frá Reykjavík í átt að Selfoss en beygt til hægri við Toyota inn Árbæjarveg og ekið í 900 metra, þar er fáni og skilti á vinstri hönd, Hespuhúsið.

Opnunartími

Nóvember  Opið á laugardögum eða eftir samkomulagi hvenær sem er. Best er að hringja á undan sér 8652910. Enginn tími er heilagur og ef ég er á vinnustofunni þá er opið.