Blogg
FUGLASPILIÐ OG LITLA FUGLASPILIÐ
LOKSINS, LOKSINS.... Hef ég fengið í hendurnar Fuglaspilið á íslensku og ensku og Litla fuglaspilið . Spilin eru eins og Flóruspilið og Blómaspilið nema um fugla. Fuglaspilið er spilað sem veiðimaður með íslenskum fuglum en með litla fuglaspilinu er spilað [...]
SUMAROPNUNARTÍMAR
Sumaropnun í Hespuhúsinu hefst fimmtudaginn 25. maí. Þá verður opið alla daga nema sunnudaga frá 9-17. Utan þess tíma er enginn tími heilagur en þá þarf að hringja og athuga málið.
Prjónamorgunn í Hespuhúsinu laugardaginn 14. janúar
Laugardaginn 14. janúar klukkan 10 þá verður prjónamorgun í Hespuhúsinu. Allir eru velkomnir með hvaða handverk sem er: Hekl, prjóna, spuna og hvað sem er.. Það verður heitt súkkulaði með rjóma á boðstólnum og smá konfekt með. Í fyrsta skipti [...]
Aðventan í Hespuhúsinu
Í vetur er opið á laugardögum á vinnustofunni frá klukkan 13-17. Föstudaginn 13. janúar verður aukaopnun frá kl. 13-17 og á laugardeginum verður prjónamorgun frá klukkan 10 og fram yfir hádegið. Heitt súkkulaði með rjóma og kaffi og konfekt á [...]
Starfsemin í Hespuhúsinu
Hespuhúsið er jurtalitunarvinnustofa. Ég jurtalita einband og léttlopa eins og við gerðum í gamla daga en með nútíma tækni td. rafmagni. Vinnustofan er opin og gestir geta komið í heimsókn og kíkt í litunarpottana og fræðst um þetta gamla handverk. [...]
Hespuhúsið – vinnustofan
Í upphafi var ég að lita í eldhúsinu heima hjá mér á Álfhólnum á Hvanneyri. Til að byrja með þá ætlaði ég að prjóna úr öllu bandinu sjálf en það gerðist ekki því ég var stöðugt að búa til meiri [...]